Hörður Lárusson sýninr á Mokka

Hörður Lárusson sýninr á Mokka

Kaupa Í körfu

Mannlýsingar Harðar Lárussonar á Mokka Myndaði fólk að lifa sig inn í lag "ÉG VAR búinn að vera að pæla í fólki sem er í sínum eigin heimi og hvernig væri best að ná myndum af því eins og það er það sjálft en ekki uppstillt og fínt. Þá kom upp þessi hugmynd að láta fólk velja sér lag, lagið var spilað og fólk fékk að lifa sig inn í það á meðan ég tók myndir,“ segir myndlistarmaðurinn Hörður Lárusson sem opnaði sýningu á Mokka á Skólavörðustíg um helgina. MYNDATEXTI: Hörður Lárusson Við eitt verka sinna sem hann kallar mannlýsingar, á kaffihúsinu Mokka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar