Októberfest í Háskóla Íslands

Októberfest í Háskóla Íslands

Kaupa Í körfu

Októberfest hefst á fimmtudag og stendur í þrjá daga Viðameiri en nokkru sinni með veglegum tónleikum HVÍTA og bláa Októberfest-tjaldið á háskólalóðinni er löngu orðinn fastur liður í tilverunni. Októberfest var í upphafi lítil hátíð þýskunema en hefur frá árinu 2003 vaxið stöðugt og er nú orðin að þriggja daga gleði- og tónlistarhátíð. MYNDATEXTI: Undirbúningur Jóhann Már Helgason framkvæmdastjóri og Ingólfur Birgir Sigurgeirsson, varaformaður Stúdentaráðs, hafa staðið í ströngu við undirbúning hátíðarinnar en ef veður leyfir verður tjaldið hvítbláa risið í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar