Friðlýsing Gálgahrauns og Skerjafjarðar

Friðlýsing Gálgahrauns og Skerjafjarðar

Kaupa Í körfu

SVANDÍS Svavarsdóttir umhverfisráðherra og Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, staðfestu í gær friðlýsingu Gálgahrauns og Skerjafjarðar innan bæjarmarka sveitarfélagsins. Undirrituð voru friðlýsingarskjöl og samningar um umsjón og rekstur svæðanna. Skerjafjörður verður friðlýstur sem búsvæði og nær friðlýsing til fjöru og grunnsævis, alls 427 hektara á sjó og landi. Gálgahraun verður friðlýst sem friðland 108 hektarar og er umrætt svæði nyrsti hluti Búrfellshrauna sem runnu fyrir 7.000 árum. MYNDATEXTI: Undirskrift Gengið frá samningum um friðlýsingu í Garðabæ í gærdag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar