Teitur Guðmundsson læknir

Teitur Guðmundsson læknir

Kaupa Í körfu

Mikið hefur verið rætt um þau slæmu áhrif sem erfiðar aðstæður í atvinnu- og efnahagslífi þjóðarinnar geta haft á heilsu einstaklinga. „Áhrifin hafa enn ekki komið fram sem sýnir sig í tölum Landlæknisembættisins um komur á bráðamóttökur og notkun lyfja eins og t.a.m. róandi og svefnlyfja og tölur um notkun á sálfélagslegri þjónustu. Í fyrirtækjum þar sem ástandið var hvað erfiðast og áfallið stærst brugðust stjórnendur hins vegar rétt við með því að veita afar mikilvæga sálfræðilega aðstoð og stuðning,“ segir Teitur Guðmundsson, læknir og framkvæmdastjóri Heilsuverndar MYNDATEXTI Teitur Guðmundsson segir það skila sér í bættri rekstrarafkomu að hlúa að heilsu starfsfólks og öryggi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar