Steinunn í Gyðjunni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Steinunn í Gyðjunni

Kaupa Í körfu

Þegar byrjar að kólna svona mjög í veðri eins og hefur gert undanfarna daga verður sérstaklega mikilvægt að huga vel að höndum og nöglum. Fyrir þær konur sem vilja hafa fallegar neglur er ýmislegt sem má gera og Steinunn Björk Sigurjónsdóttir, snyrtifræðingur hjá Gyðjunni snyrtistofu, talar um að þjölun sé til dæmis mjög mikilvæg. „Það skiptir máli að þjala neglurnar rétt af því að þær eru úr lagskiptu keratíni og það getur myndast þurrkur í nöglunum ef ekki er þjalað rétt. Ef þurrkur myndast, brotna og klofna neglurnar MYNDATEXTI Steinunn Björk Sigurjónsdóttir: „Það skiptir máli að þjala neglurnar rétt af því að þær eru úr lagskiptu keratíni og það getur myndast þurrkur í nöglunum ef ekki er þjalað rétt.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar