Jón Magnússon í Laufási

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Jón Magnússon í Laufási

Kaupa Í körfu

Jón Magnússon, lögfræðingur í Reykjavík, kom færandi hendi í Laufás við Eyjafjörð á dögunum. Afhenti þá m.a. nokkrar bækur til varðveislu, þeirra á meðal Biblíu, sem Ingibjörg Magnúsdóttir, amma Jóns, átti og prentuð var í London MYNDATEXTI: Gjafir Jón Magnússon, lengst til hægri, afhendir gjafirnar í Laufási. Frá vinstri eru Hólmfríður Erlingsdóttir, staðarhaldi, Haraldur Þór Egilsson, safnstjóri Minjasafnsins á Akureyri og séra Bolli Pétur Bollason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar