Það er gaman að búa til steináhöld
Kaupa Í körfu
Þingeyjarsveit | „Það var gaman að lemja í steinana og prófa áhöldin. Svo var gaman að fræðast um það hvernig fornmenn unnu verkin sín.“ Þetta sagði Jóel Ævar Matchett nemandi í 10.bekk Litlulaugaskóla í Reykjadal en hann ásamt samnemendum sínum var í Fornleifaskóla barnanna um helgina þar sem margt var á döfinni en steináhaldagerð var meginþema dagsins. „Mér fannst mest gaman að tálga í viðinn en eiginlega var þetta allt mjög skemmtilegt og fræðandi,“ sagði Jóel og var ánægður með vinnu dagsins MYNDATEXTI Jóel Ævar Matchett var ánægður í vinnustofu Fornleifaskólans. Hann er nemandi í Litlulaugaskóla.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir