Hugað að bátum í Reykjavíkurhöfn

Hugað að bátum í Reykjavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

ÞETTA er eitt alversta veður sem ég man eftir og hefur þó oft blásið hérna. Það var sérstakt við þetta veður hvað það var lengi hvasst. Frá því fimm um morguninn [í gær] og fram á eftirmiðdaginn var ekki hægt að tala um hviður því það var stöðugt hvassviðri allan tímann. Þetta var eitt allsherjar bál,“ segir Pétur Leví Elíasson, ábúandi á bænum Hjassa á Kjalarnesi, um fárviðrið þegar haustlægðin gekk yfir í gær. MYNDATEXTI Hugað að bátum í Reykjavíkurhöfn Hjá flugturninum í Reykjavík fengust þær upplýsingar að 11 af 15 flugferðum hafi verið felldar niður í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar