Sigurður Sigurjónsson

Sigurður Sigurjónsson

Kaupa Í körfu

Spaugstofan hóf göngu sína í sjónvarpi árið 1989 og hefur því skemmt landsmönnum í tuttugu ár, með hléum. Sigurður Sigurjónsson leikari er einn þeirra vinsælu Spaugstofumanna sem hefur ofan af fyrir landsmönnum á hverju laugardagskvöldi. Hann sést einnig á fjölum Borgarleikhússins þar sem hann leikur í sýningunni Harry og Heimir ásamt félögum sínum úr Spaugstofunni þeim Karl Ágústi Úlfssyni og Erni Árnasyni en fjórði Spaugstofumaðurinn MYNDATEXTI Hlédrægur Ég er hlédrægur í eðli mínu, hef alltaf verið og mun alltaf verða. Þetta háir mér hins vegar ekki neitt í starfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar