Tangó

Tangó

Kaupa Í körfu

Þremur árum eftir að ég lauk krabbameinsmeðferð fór ég til Argentínu og dvaldi þar í einn vetur til að læra tangó og spænsku, teikna og gera allt sem mig hafði langað til að gera í áraraðir,“ segir Gréta Sörensen sem notaði tangódans til að byggja sig upp eftir að hún hafði sigrast á brjóstakrabbameini. „Þegar maður fær krabbamein þá fer maður að hugsa hlutina upp á nýtt. MYNDATEXTI Gréta og Jorge vanda sig þar sem þau svífa um í tangósveiflu rétt áður en þau taka á móti fleiri tangódönsurum í Krabbameinsfélaginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar