Skiptimarkaður með barnaföt

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skiptimarkaður með barnaföt

Kaupa Í körfu

OKKUR fannst hálfgerð synd að öll þessi vönduðu barnaföt væru engum til gagns inni í skápum hjá okkur, en við eigum samtals sjö börn sem öll eru vaxin upp úr þeim,“ segir Olga Másdóttir en hún og vinkona hennar Margrét Bergmann tóku sig til 1. október síðastliðinn og opnuðu skiptifatamarkað með notuð barnaföt. „Endurnýting, skynsemi og sparnaður er það sem við höfðum að leiðarljósi þegar við vorum að útfæra þessa hugmynd. Þetta er merkjavara, vönduð og falleg barnaföt og okkur langaði til að þau nýttust einhverjum öðrum. MYNDATEXTI Úrval Fjölbreyttur skófatnaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar