Tryggvi Ólafsson

Einar Falur Ingólfsson

Tryggvi Ólafsson

Kaupa Í körfu

Tryggvi Ólafsson myndlistarmaður gaf á dögunum stórt upplag grafíkmynda í söfnun fyrir Grensásdeild. Hann er sjálfur í endurhæfingu eftir slys og getur lítið unnið – þess í stað les hann og fílósóferar. MYNDATEXTI Málarinn „Íslendingar eru svo vitlausir að þeir hafa aldrei haft vit á því að kaupa erlend listaverk,“ segir Tryggvi. „Þeir keyptu togara í staðinn.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar