Skítamórall

Skítamórall

Kaupa Í körfu

ÞÓ ótrúlegt megi virðast er þessi hljómsveit tuttugu ára. Drengirnir, því drengir eru þeir ennþá, í Skítamóral héldu upp á tuttugu ára afmæli sveitarinnar sitt á skemmtistaðnum Rúbín í Öskjuhlíð á fimmtudagskvöldið. Meðlimir Skítamórals hófu að starfa saman aðeins þrettán ára og hafa í gegnum tíðina safnað stórum aðdáendahópi sem lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á afmælistónleikana. MYNDATEXTI Fiðlufegurð Magdalena Dubik, fegurðardrottning Reykjavíkur, lék á fiðlu með Skítamóral ásamt fleirum.Ekki amalegt að hafa strengjasveit með

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar