Valur

Skapti Hallgrímsson

Valur

Kaupa Í körfu

Laufey Ólafsdóttir knattspyrnukona í Val sýndi í bikarúrslitaleiknum um síðustu helgi að enn lifir í glæðunum, þótt hún hafi áður reynt, tilneydd, að slökkva eldinn. Þessi fyrrverandi landsliðskona sat á varamannabekknum framan af en kom inná í síðari hálfleik og skipti sköpum; gerði jöfnunarmark Vals gegn Breiðabliki, mark sem tryggði liðinu framlengingu og þegar í hana kom, gerði hún eitt fjögurra marka Vals og fagnaði stórum sigri, 5:1. MYNDATEXTI Glaðar Valsstúlkur eftir sigurinn í bikarkeppninni. Frá vinstri: Rakel Logadóttir, Laufey Ólafsdóttir, Katrín Jónsdóttir, Embla Sigríður Grétarsdóttir og Helga Sjöfn Jóhannesdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar