Brúin yfir Hvítá

Sigurður Sigmundsson

Brúin yfir Hvítá

Kaupa Í körfu

FRAMKVÆMDIR eru vel á áætlun við gerð brúar yfir Hvítá hjá Bræðratungu í Árnessýslu. Ræktunarsamband Flóa og Skeiða er aðalverktaki við lagningu á nýjum 8 km löngum vegi en um sjálfa brúarsmíðina sér JÁ-verk frá Selfossi. Brúin er með þeim lengri á landinu, um 270 metrar, og mun tengja saman Bræðratunguhverfi og Flúðir. Umferð verður hleypt yfir brúna að ári og bundið slitlag lagt árið 2011.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar