Afmæli Hrepphólakirkju

Sigurður Sigmundsson

Afmæli Hrepphólakirkju

Kaupa Í körfu

Hátíðarguðsþjónusta var haldin í Hrepphólakirkju um síðustu helgi í tilefni þess að 100 ár voru liðin síðan kirkjan var vígð. Sigurður Sigurðarson biskup í Skálholti prédikaði og eftir messu héldu kirkjugestir í Félagsheimilið á Flúðum þar sem sóknarnefndin bauð í veislukaffi. MYNDATEXTI: Afmæli Magnús Sigurðsson, Axel Árnason, Sigurður Sigurðarson biskup, Eiríkur Jóhannsson, Katrín Ólafsdóttir og Arnfríður Jóhannsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar