Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar

Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar

Kaupa Í körfu

Eyþór Árnason hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar „ÞAÐ er langt síðan ég byrjaði, ætli það séu ekki komin 25 ár frá því ég fór að setja saman eitthvert smotterí. Ljóðaáhugann fékk ég fyrir löngu; byrjaði með Skólaljóðunum......Svo mælir Eyþór Árnason leikari og einn þekktasti sviðsstjóri í íslensku sjónvarpi, en í gær hlaut hann Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir ljóðabókina Hundgá úr annarri sveit, sem er hans fyrsta bók. MYNDATEXTI: Verðlaunaskáldið Eyþór Árnason tekur við verðlaununum úr hendi Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar