Hestar - Víðiidalur

Heiðar Kristjánsson

Hestar - Víðiidalur

Kaupa Í körfu

Annir í útflutningi á hrossum Ekki sjálfgefið að fólk ytra kaupi íslenskan hest í kreppunni ÚTFLUTNINGUR á hrossum hefur verið svipaður í ár og í fyrra, sem í sjálfu sér er góður árangur að mati Gunnars Arnarsonar, sem sér um skipulagningu á útflutningi. MYNDATEXTI: Læknisskoðun Hrund Lárusdóttir, eftirlitsdýralæknir hjá Matvælastofnun, við störf í Víðidal í gær, en allir hestar sem fá hestavegabréf eru skoðaðir af dýralæknum. Á næstu dögum fara 70 hross með flugi til Maastricht og Liege.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar