Ungmennasinfónía í Rúgbrauðsgerðinni - Nobus

Ungmennasinfónía í Rúgbrauðsgerðinni - Nobus

Kaupa Í körfu

Norræn barna- og ungmennasinfónía HÁTT í hundrað ungmenni í Danmörku og Noregi hafa í haust æft af kappi fyrir Íslandsferð. Hópurinn kom til landsins á laugardag og síðustu daga hefur hann æft norræna tónlist með íslenskum tónlistarkrökkum og skipar nú um hundrað manna fullmannaða sinfóníuhljómsveit. Hljómsveitin kallar sig NOBUS, enda er hún norræn barna- og ungmennahljómsveit og þátttakendur á aldrinum 10-19 ára. MYNDATEXTI: NOBUS Norræn börn og ungmenni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar