Bólusetning við svínaflensu

Bólusetning við svínaflensu

Kaupa Í körfu

*Alls 323 greindir með svínaflensu *Faraldur sem breiðist hratt út *Almenn bólusetning mun hefjast í nóvember ALLS hafa 323 einstaklingar greinst með svínaflensu. Staðfest tilfelli á höfuðborgarsvæðinu eru orðin alls 221 og fer fjölgandi annarsstaðar á landinu „Flensan nálgast nú að vera faraldur sem nær til landsins alls,“ segir Haraldur Briem sóttvarnarlæknir á blaðamannafundi síðdegis í gær. MYNDATEXTI: Bólusetning Heilbrigðisstarfsfólk nýtur forgangs í bólusetningu, fólk í ýmiskonar öryggisþjónustu og lykilstörfum og þeir sem eru með undirliggjandi sjúkdóma. Þorsteinn Guðmundsson var óhræddur þegar hann var bólusettur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar