Fokhelt Ívar Valgarðsson og Sara Björnsdóttir
Kaupa Í körfu
Listamenn sýna í fokheldum húsum „Í DAG er fullkomlega eðlilegt að setja upp sýningu í fokheldu húsnæði. Það endurspeglar samtímann,“ segir sýningarstjórinn og myndlistarmaðurinn Þóroddur Bjarnason. Hann er að tala um sýninguna Fokhelt sem hann hefur sett saman en hún verður opnuð á morgun klukkan 15.00 í tveimur samliggjandi raðhúsum í Akrahverfinu í Garðabæ, að Breiðakri 17 og 19. MYNDATEXTI: Í grárri nýbyggingunni Tveir af listamönnunum tíu á sýningunni, þau Ívar Valgarðsson og Sara Björnsdóttir, unnu að uppsetningu verka sinna í Garðabænum í gær. „Verkin eru mjög fjölbreytileg,“ segir sýningarstjórinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir