Magnús Guðmundsson vinnur við auglýsingar

Magnús Guðmundsson vinnur við auglýsingar

Kaupa Í körfu

Nú þegar uppskerutíð íslenskra bókmennta er handan við hornið, verð ég að játa að ég hef ekki verið neitt allt of duglegur við lestur. Hef reyndar átt það til að leita á slóðir þeirra sem eru í sérstöku uppáhaldi. Ég hef látið eftir mér að dvelja dálítið í söguheimi Jóns Kalmans vestur á fjörðum í Himnaríki og helvíti. Verk Jóns búa yfir þeim galdri að mesta ánægjan, eða kannski athyglisverðasta lífsreynslan, felst í því að dvelja í þeirri veröld sem sköpuð er í verkinu. Leyfa sér að fljóta með lífi áhugaverðra einstaklinga sem virðast á stundum lifa fyrir utan tíma og rúm

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar