Olga Guðmundsdóttir

Olga Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

ÉG ÞÓTTI nú dálítið sérstakur unglingur því ég sat og saumaði á meðan aðrir unglingar gerðu... ja, það sem flestir unglingar gera,“ segir Olga Guðmundsdóttir, húsfreyja í Silfurtúni á Flúðum, og hlær innilega. Áhuginn frá unglingsárunum kom til góða síðar því árið 1998 fór Olga í skurðaðgerð sem misheppnaðist og í kjölfarið lamaðist hún í vinstri handlegg. Eiginmaður hennar færði henni eitt sinn að gjöf sett til að sauma út Íslandsmynd og það varð upphafið að því að hún hóf að sauma út. MYNDATEXTI Besti tíminn við saumaskapinn er milli hálfátta og hálfníu á morgnana. Verk Olgu sjást í bakgrunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar