Olga Guðmundsdóttir

Olga Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Útsaumur er líf og yndi Olgu Guðmundsdóttur í Silfurtúni á Flúðum. Hún er lömuð í vinstri handlegg en það kemur ekki í veg fyrir að úr höndum hennar spretti listaverkin hvert af öðru. MYNDATEXTI Handverk Síðasta kvöldmáltíðin er öll talin út og þó að litirnir virðist fáir eru þeir samt sem áður 12. Svo líkir eru þeir margir að hún þurfti oft að leggja þráð yfir búntið til að sjá rétta litinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar