Fjölskyldan saman

Fjölskyldan saman

Kaupa Í körfu

6. október 2008 var örlagaríkur dagur í lífi hjónanna Auðar Elfu Kjartansdóttur og Páls Guðmundssonar, ekki síður en íslensku þjóðarinnar. Þann dag fór fæðing sonar þeirra óvænt af stað í 28. viku meðgöngu og á sama tíma og Geir Haarde bað Guð að blessa íslenska þjóð voru læknar að uppgötva að fóstrið var með lífshættulegan ofvöxt í öðru lunganu. Tilviljanir stjórnuðu því að Auður og Páll voru stödd á einu fremsta sjúkrahúsi í heimi í fyrirburalækningum sem að öllum líkindum bjargaði lífi litla drengsins. MYNDATEXTI Fjörkálfur Í byrjun desember flutti fjölskyldan heim til Íslands og upp úr því fór lífið að taka á sig nokkuð eðlilega mynd. Sl. fimmtudag fagnaði hún svo eins árs afmælis Þorbergs Antons.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar