Þorbergur Anton

Þorbergur Anton

Kaupa Í körfu

6. október 2008 var örlagaríkur dagur í lífi hjónanna Auðar Elfu Kjartansdóttur og Páls Guðmundssonar, ekki síður en íslensku þjóðarinnar. Þann dag fór fæðing sonar þeirra óvænt af stað í 28. viku meðgöngu og á sama tíma og Geir Haarde bað Guð að blessa íslenska þjóð voru læknar að uppgötva að fóstrið var með lífshættulegan ofvöxt í öðru lunganu. Tilviljanir stjórnuðu því að Auður og Páll voru stödd á einu fremsta sjúkrahúsi í heimi í fyrirburalækningum sem að öllum líkindum bjargaði lífi litla drengsins. MYNDATEXTI Gleðigjafi „Það er eiginlega ekki hægt að hugsa neitt neikvætt þegar hann er annars vegar,“ segir Auður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar