Evrópumót fatlaðra í sundi

Heiðar Kristjánsson

Evrópumót fatlaðra í sundi

Kaupa Í körfu

Íþróttasamband fatlaðra sér þessa dagana um stórt sundmót, Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi og verður keppt í Laugardalslauginni alla þessa viku. Evrópumót fatlaðra í sundi hefur ekki verið haldið síðan 2001 og nú eru þroskaheftir íþróttamenn með á nýjan leik, þannig að það má segja að mótið sé viss prófsteinn á hvernig málum verður háttað í framtíðinni. MYNDATEXTI Frá keppni í skriðsundi á EM fatlaðra í Laugardalslaug í gær, en þar keppa um 420 sundmenn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar