TF- SIF- Gæsluflug

TF- SIF- Gæsluflug

Kaupa Í körfu

TVÖ rússnesk olíuflutningaskip sigldu fyrir Horn í gær þar sem stórir borgarísjakar úr Grænlandssundi hafa verið á reki djúpt úti. Þetta sást í könnunarflugi Landhelgisgæslunnar í gær.... Ekkert má út af bregða og við viljum frekar að skip fari suður fyrir landið en þar hefur verið rysjótt tíð undanfarið,“ sagði Auðunn Kristinsson, yfirstýrimaður á TF Sif – flugvél Gæslunnar. Nýr og fullkominn eftirlitsbúnaður vélarinnar sannaði gildi sitt svo um munaði í þessu verkefni í gær. Standandi við hlið Auðuns á myndinni er Friðrik Höskuldsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar