Gerðuberg bókasafn

Heiðar Kristjánsson

Gerðuberg bókasafn

Kaupa Í körfu

Síðbúin áhrif frá Harry Potter-bókum Ný könnun sýnir aukinn bóklestur 10-15 ára barna „VERA má að aukningin nú sé vottur um síðbúin áhrif frá bókunum um Harry Potter en önnur atriði skipta áreiðanlega einnig máli,“ segir Þorbjörn Broddason, prófessor í félagsfræði við HÍ, um niðurstöður nýjustu lestrarkönnunarinnar sem hann hefur ásamt samstarfsfólki gert meðal 10-15 ára ungmenna. Bækur Þær Krista Einarsdóttir og Rakel Hlynsdóttir voru á kafi í bóklestri í bókasafni Gerðubergs í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar