EM í sundi fatlaðra 2009

Heiðar Kristjánsson

EM í sundi fatlaðra 2009

Kaupa Í körfu

Mótið hefur gengið einstakalega vel til þessa en umfang þess er mikið því hér eru á milli 700 og 800 keppendur, þjálfarar og aðstoðarmenn,“ segir Gústaf Adólf Hjaltason, mótsstjóri Evrópumeistaramótsins í sundi og formaður Sundfélagsins Ægis, en hann hefur mikla reynslu af stjórn sundmóta á síðustu árum. Þá koma um 200 sjálfboðaliðart að vinnu við mótið, þar af nærri helmingurinn við hvern hluta keppninnar, en henni skipt í tvo hluta dag hvern sem það stendur yfir. MYNDATEXTI Aníta Ósk Hrafnsdóttir keppti í 100 m bringusundi á EM í gær og tekur þátt í 200 m fjórsundi í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar