Mótmæli við Miklubraut vegna mengunar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mótmæli við Miklubraut vegna mengunar

Kaupa Í körfu

HÓPUR íbúa í Hlíðunum lokaði Miklubraut á móts við Kjarvalsstaði í nokkrar mínútur síðdegis í gær. Með því vildu þeir vekja athygli á hávaða og svifryksmengun frá götunni, sem verður stöðugt meira vandamál. „Miklabrautin er sem mengandi stórfljót og við viljum aðgerðir sem bæta þar úr. Fyrsti valkostur þar hlýtur þá að vera að gatan verði lögð í stokk eins og lengi hefur verið í umræðunni,“ segir Steinunn Þórhallsdóttir, ein þeirra sem stóðu að aðgerðum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar