Óliver

Óliver

Kaupa Í körfu

SENNILEGA eru fáir vinnustaðir þar sem börn eru jafnstór hluti starfsmanna og nú í leikhúsunum. Um 50 börn og unglingar spreyta sig um þessar mundir á sviði í atvinnuleikhúsum landsins og fá þar að kynnast heimi sem er flestum jafnöldrum þeirra afar framandi. Nýjasta viðbótin í þennan hóp eru þeir Ari Ólafsson, Valgeir Hrafn Skagfjörð, Sigurbergur Hákonarson og Tryggvi Björnsson sem deila með sér hlutverkum Ólívers og Hrapps í uppsetningu Þjóðleikhússins á Ólíver Twist sem frumsýndur verður í febrúar. Enginn þeirra hefur leikið jafnstórt hlutverk í jafnstórum sal áður, en þeir eru hvergi bangnir. MYNDATEXTI Strákunum finnst Ólíver frekar blíður, Hrappur „meiri gaur“ en segja bæði hlutverkin skemmtileg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar