Randerstré á Ráðhústorginu á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Randerstré á Ráðhústorginu á Akureyri

Kaupa Í körfu

Íslandsklukku hringt og ljós kveikt á jólatré ÍSLANDSKLUKKUNNI var hringt í fyrsta sinn við athöfn á laugardag, 1. desember. Íslandsklukkan er nýtt útilistaverk við Háskólann á Akureyri, en um er að ræða sögulegt minnismerki eftir Kristin E. Hrafnsson myndlistarmann. /Eftir að Íslandsklukkunni hafði verið hringt hófst athöfn á Ráðhústorgi en ljós voru tendruð á jólatrénu frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku. Þar voru fluttu ávörp, tónlist flutt og jólalögin sungin. MYNDATEXTI: Unga fólkið var áberandi í kringum jólatréð frá Randers. Unga fólkið var áberandi í kringum jólatréð frá Randers.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar