EN fatlaðra 2009

EN fatlaðra 2009

Kaupa Í körfu

SJÓNVARPIÐ notar nýjustu tækni til að taka upp Evrópumót fatlaðra í sundi, sem fram hefur farið í Laugardalslauginni alla vikuna. Síðasti keppnisdagurinn er í dag. Keppendur eru um 420 talsins, aðstoðarmenn þeirra rúmlega 200 og starfsmenn skipta hundruðum. Hefur mótið þótt takast framúrskarandi vel. Svo mörg met hafa fallið að nafn Reykjavíkur verður framvegis áberandi á metaskrám í sundi. | Íþróttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar