Burstafell

Atli Vigfússon

Burstafell

Kaupa Í körfu

Haustið í Þingeyjarsýslu hefur ekki ilmað af neinum sumarauka því oft hafa blásið kaldir vindar og vetur konungur hefur þegar sýnt á sér klærnar, svo mikið að sumir urðu að taka allt sláturfé á gjöf. Samt voru nokkrir dagar frekar góðir og hefur allt korn bænda verið skorið en er lélegt í meira lagi á nokkrum bæjum, sérstaklega þar sem fraus í sumar. Allt tal um mikla hlýnun loftslags vekur spurningar en hlýindakaflar voru fáir í sumar og sunnanáttin lét lítið á sér bera. MYNDATEXTI Pétur Valdimar Jónsson smíðar skeifur með aðstoð Hallgríms Baldurssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar