Ísland - Frakkland

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ísland - Frakkland

Kaupa Í körfu

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tekur upp þráðinn í undankeppni heimsmeistaramótsins í dag þegar liðið mætir Frökkum á Stade de Gerland-vellinum sem er heimavöllur franska stórliðsins Lyon. Ísland hefur unnið báða leiki sína í undankeppninni, gegn Serbum og Eistum, og er með markatöluna 17:0, en Frakkar hafa spilað einn leik, burstuðu Króata, 7:0. MYNDATEXTI Laura Georges elti Margréti Láru Viðarsdóttur hvert fótmál þegar liðin mættust á EM í Frakklandi í ágúst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar