Flosi Ólafsson
Kaupa Í körfu
Það er eitthvað geggjað við Flosa Ólafsson. Glampinn í augunum þegar hann hlær. Og hrossahláturinn. Hann er sami æringinn, þó að hann verði áttræður 27. október. Í tilefni af því verða endurútgefnar æskuminningar og bersöglismál bókarinnar Í kvosinni, sem hefur verið ófáanleg í tæpa þrjá áratugi. Á kápunni segir hann um sjálfan sig, að þeir sem þekki sig viti að hann vilji ekki gera flugu mein, „nema það sé mjög aðkallandi“, en þeir sem þekki sig ekki haldi yfirleitt að hann sé illmenni. Þegar blaðamaður og ljósmyndari sóttu hann heim að Bergi, sem hann kallar Stóra-Aðalberg af sinni alkunnu hógværð, lá því beint við að spyrja: MYNDATEXTIHjónin Flosi og Lilja í hesthúsinu, en í bakgrunni sést „kellingin“ Píla standa á afturfótunum og skeggræða við merarnar Glöðu og Góðu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir