Guðbjörg Gissurardóttir

Heiðar Kristjánsson

Guðbjörg Gissurardóttir

Kaupa Í körfu

Þegar Guðbjörg Gissurardóttir fann enga matreiðslubók sem hentaði henni í bókabúðum stórborgarinnar New York ákvað hún að skrifa hana sjálf. Hún segir einfaldleika og skapandi hugsun bráðnauðsynlega í eldhúsinu og hagsýnin er aldrei langt undan við eldamennskuna. „Þegar ég flutti að heiman um tvítugt kunni ég ekkert að elda,“ segir Guðbjörg. „Nokkrum árum síðar var ég þó farin að bjarga mér en var ansi einhæf í eldamennskunni. Á þessum tíma bjó ég í New York og langaði að þróa matseldina. Ég gat ekki notað þær matreiðslubækur sem ég átti því oft fengust ekki hráefnin, ég þekkti þau ekki eða þau voru of mörg.“ MYNDATEXTI Kókossúpa með engiferkeim

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar