Evrópumót fatlaðra í sundi EM 2009

Evrópumót fatlaðra í sundi EM 2009

Kaupa Í körfu

„Allir sem komu að þessu móti geta verið stoltir af því sem var gert. Ísland og Reykjavík eru svo sannarlega komin á kortið eftir þetta mót því okkar verður örugglega minnst fyrir að hafa haldið eitthvert glæsilegasta Evrópumeistaramót sem haldið hefur verið,“ sagði Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri afreks- og fjármálasviðs Íþróttasambands fatlaðra, við Morgunblaðið eftir að Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi var slitið á laugardagskvöld MYNDATEXTI Sonja Sigurðardóttir keppti á EM ásamt tólf öðrum Íslendingum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar