Fundur í ASÍ

Heiðar Kristjánsson

Fundur í ASÍ

Kaupa Í körfu

*Tillögur stjórnvalda um úrbætur á stöðugleikasáttmálanum gengu ekki langt *Ekki bakkað með helstu deiluefnin, skatta, fyrningarleið og umhverfism Í VIÐRÆÐUM um stöðugleikasáttmálann á milli aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda í gær mættust stálin stinn. Þegar fundahöldum lauk á tólfta tímanum í gærkvöldi hafði engin niðurstaða náðst og að vonum var vonbrigðatónn í viðmælendum Morgunblaðsins. MYNDATEXTI: Fundur Eftir fundi gærkvöldsins varð niðurstaðan sú að ekki væri grundvöllur fyrir áframhaldandi þátttöku SA og ASÍ í stöðugleikasáttmálanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar