Síldarkrufning

Síldarkrufning

Kaupa Í körfu

* Útflutningsverðmæti sumargotssíldarinnar 6-8 milljarðar á síðustu vertíð * Hrygningarstofn þarf að vera 300 þúsund tonn svo ráðgjöf verði gefin um veiðar FISKIFRÆÐINGAR telja að hrygningarstofn íslensku sumargotssíldarinnar þurfi að vera 300 þúsund tonn til að óhætt sé að gera tillögur um veiðar. MYNDATEXTI: Mikið í húfi Agnar Már Sigurðsson, rannsóknarmaður hjá Hafrannsóknastofnun, rannsakar síldarsýni, en niðurstöður eiga að liggja fyrir síðar í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar