Eitt af fiðrildunum sem sköpuð voru í samvinnunni í skólan

Ólafur Bernódusson

Eitt af fiðrildunum sem sköpuð voru í samvinnunni í skólan

Kaupa Í körfu

Sú hefð hefur skapast í kringum starfsemi Nes-listamiðstöðvar á Skagaströnd að einu sinni í mánuði halda listamennirnir, sem þar dvelja, svokallað „opið hús“. ...Að undanförnu hafa tveir listamenn unnið verkefni með 4. og 5. bekk í Höfðaskóla um fiðrildi. Kveikjan að verkefninu mun hafa verið sú að þeim fannst vanta litskrúðug fiðrildi á Íslandi og því þyrfti að búa þau til.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar