Fiskmarkaður Íslands

Fiskmarkaður Íslands

Kaupa Í körfu

Lengi hefur verið deilt um hversu miklu af fiski er hent beint í sjóinn aftur og kemur því ekki að landi. Í nýlegri skýrslu, sem Hafrannsóknastofnun vann í samvinnu við Fiskifélagið, kemur fram, að á síðasta ári hafi brottkastið numið rúmlega þrjú þúsund tonnum af þorski og ýsu samanlagt; 1.090 tonnum af þorski og 1.935 tonnum af ýsu. MYNDATEXTI: Uppboð Ýsur í kari skömmu fyrir uppboð hjá Fiskmarkaði Íslands í Reykjavík, en meðalverð á óslægðri ýsu var 260 krónur á kíló á mörkuðum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar