Vigdís Finnbogadóttir les fyrir börnin í Selásskóla

Heiðar Kristjánsson

Vigdís Finnbogadóttir les fyrir börnin í Selásskóla

Kaupa Í körfu

VIGDÍS Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, gegndi lykilhlutverki á fyrstu Menningardögum Árbæjar með því að heimsækja alla skóla hverfisins, ræða við nemendur um mikilvægi íslenskrar tungu og menntunar og lesa fyrir þá. Hér ræðir Vigdís við börnin í Selásskóla. Menningardagarnir voru formlega settir í Ártúnsskóla í tengslum við átaksverkefnið Lesum enn meira, en markmið þess er að glæða og auka áhuga á lestri. Björn Gíslason, formaður hverfisráðs, setti Menningardagana að viðstöddum nemendum, starfsfólki skólans og sérstökum gestum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar