Tómatar - Garðyrkjustöðin Jörvi

Sigurður Sigmundsson

Tómatar - Garðyrkjustöðin Jörvi

Kaupa Í körfu

Íslenskir tómatar Hnattstaða og landfræðileg einangrun gera Ísland fljótt á litið ekki kjörland fyrir garðyrkju, en einmitt það ásamt náttúruauðlindum landsins skapa landinu sérstöðu sem garðyrkjulandi. Tómatar eru ein af mörgum grænmetistegundum sem ræktaðar eru í gróðurhúsum hér á landi allt árið um kring. Á myndinni má sjá hvar starfsfólk á Garðyrkjustöðinni Jörva á Flúðum pakkar girnilegum tómötum í neytendapakkningar í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar