Hulda Björk Gylfadóttir

Hulda Björk Gylfadóttir

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var góður sprettur sem Hulda Bjarkar Gylfadóttir tók í Sporthúsinu í Kópavogi í gær þegar hún reri 103 km og sló þar með Íslandsmet. Enginn hefur áður róið svo langt og lengi, en hún var ellefu klukkustundir „undir árum“. Í leiðangurinn fór hún til styrktar verðugu málefni, sem er baráttan gegn brjóstakrabbameini. Peningar sem söfnuðust með róðrinum renna til átaksins Bætum brjóst en tilgangurinn þar er að safna fyrir röntgentæki fyrir Landspítalann og þannig bæta þjónustu við konur sem eru með brjóstakrabbamein.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar