Salurinn

Heiðar Kristjánsson

Salurinn

Kaupa Í körfu

ÉG er hér staddur með einum fremsta hljóðfæraleikara Norðurlanda og ég held bara Evrópu,“ sagði Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari í gær þegar blaðamaður náði tali af honum í Salnum í Kópavogi, rétt fyrir æfingu. Hljóðfæraleikarinn færi sem Víkingur nefnir er Martin Fröst, sænskur klari-nettuleikari sem er gestalistamaður Sinfóníuhljómsveitar Íslands í ár. MYNDATEXTI Víkingur og Fröst Slógu ekki slöku við frekar en fyrri daginn, á æfingu í Salnum í Kópavogi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar