Konukot

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Konukot

Kaupa Í körfu

Konukot er athvarf fyrir konur sem hafa hvergi höfði sínu að að halla. Þangað mega þær koma þótt þær séu undir áhrifum en mega ekki neyta vímuefna á staðnum. Konukot fagnar nú á haustmánuðum fimm ára afmæli og af því tilefni var rætt við konurnar sem bæði koma að starfseminni og hafa nýtt sér þjónustuna.... Í stríði við lífið Hún háði stríð daglega og óvinir leyndust í hverju horni, ýmist klæddir í einkennisföt eða larfa. Fjandmanninn mesta var barátta að forðast, því hann var hún sjálf. Með sprautuna að vopni þau mættust á kaldranalegum vígvelli. Þráin að finna fyrir nálinni yfirtók alla skynsamlega hugsun. Hún lét undan og áhyggjur og sorg hurfu um stund. MYNDATEXTI: Hún man ekki eftir þeim tíma sem hún fann fyrir innri friði og ró. Hana lengir eftir lífi fyrirsætu málverksins. Hún leitar hjálpar og hefur nýtt líf...vonandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar