Jóapakkar til Úkraínu
Kaupa Í körfu
Má gefa sleikjó?“ var fyrsta fyrirspurnin sem Einari Helga Ragnarssyni barst frá stelpunum sem tóku þátt í starfi KFUK í Lindakirkju á föstudag. Jú, Einar Helgi fullvissaði þær um að það væri í góðu lagi að gefa sleikjó líkt og annað nammi – bara ef hófs væri gætt. Stelpurnar höfðu mætt til fundarins vel birgar af leikföngum, fatnaði, sælgæti og svo að sjálfsögðu með tannbursta og tannkrem, sem samviskusamlega var skipt niður í skókassa sem nú verða færðir munaðarlausum börnum í Úkraínu í sjötta skipti. MYNDATEXTI Láta gott af sér leiða Sumar stelpurnar útbúa einnig pakka heima fyrir börnin í Úkraínu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir