Dagbjartur Sigurbrandsson umferðarljósamaður

Dagbjartur Sigurbrandsson umferðarljósamaður

Kaupa Í körfu

Saga Á mánudaginn verða 60 ár síðan landinn fyrst naut þessa nýstárlega fyrirbæris, umferðarljósa. Það var á gatnamótum Austurstrætis og Pósthússtrætis og í framhaldinu varð ljós á þrennum öðrum gatnamótum í miðbænum; við Lækjartorg og á Laugavegi við Ingólfsstræti og Skólavörðustíg.......„Mikið hlýtur það að vera góður maður!“ Dagbjartur Sigurbrandsson rafvirkjameistari hefur starfað í nær 40 ár hjá Reykjavíkurborg og allan þann tíma séð um umferðarljósin í borginni. Nú er hann verkefnastjóri miðlægrar stýringar ljósanna og átti sér þann draum að verkefninu lyki á næsta ári; að öll umferðarljós í borginni yrðu miðlæg og hægt væri að fylgjast með þeim öllum á einum stað. Efnahagsástandið kemur í veg fyrir að sá draumur rætist. MYNDATEXTI: Dagbjartur Sigurbrandsson var lengi einn á vaktinni og skilur varla hvernig hann fór að

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar